Skólafélagsráðgjöf í Selásskóla
Í Selásskóla er starfandi skólafélagsráðgjafi.
Hlutverk skólafélagsráðgjafa
- Veitir ráðgjöf og stuðning varðandi samskiptaerfiðleika og eineltismál.
- Veitir ráðgjöf tengd náminu t.d. námstækni og vinnubrögð í námi.
- Veitir ráðgjöf og stuðning til kennara og starfsfólks varðandi málefni nemenda.
- Veitir ráðgjöf og stuðning til foreldra og forráðamanna varðandi málefni nemenda.
- Situr í nemendaverndarráði og veitir ráðgjöf í málefnum einstakra nemenda.
- Situr í eineltisteymi og veitir ráðgjöf í málefnum einstakra nemenda.
- Situr í áfallateymi og veitir ráðgjöf í málefnum einstakra nemenda.
Hafa samband
skólafélagsráðgjafi
Sími: 4116680
Viðvera í skólanum:
mánudagar og þriðjudagar