Hagnýtar upplýsingar
Opnunartími skólans
Skrifstofa skólans er opin frá 7:45 til 15:00
Skrifstofa
Skrifstofustóri er Íris Williamsdóttir
Nesti
Nemendur borða nesti í kringum fyrri frímínútur. Þeir eiga að taka með sér hollt og gott nesti að heiman og vatnsbrúsa. Matarleifar og umbúðir fara aftur heim með nemendum.
Íþróttir
Símanotkun
Forfallatilkynningar